5. apríl 2021

Kennsla hefst á ný 6. apríl

 Ágætu nemendur

Í samræmi við reglugerð um sóttvarnir, hefst kennsla
á ný á morgun, þriðjudag 6. apríl.

Hér eru punktar úr reglugerðinni:

kv-

Skrifstofan 


· Grímunotkun – nota skal grímur þegar ekki næst að halda 2ja m. fjarlægð – 

og gildir það um starfsfólk og líka nemendur fæddir 2004 og fyrr. 


·         Grunnskólar í Reykjavík hefja kennslu kl.10 þriðjudaginn 6.apríl – ekki er gert ráð fyrir tónlistarkennslu á vettvangi grunnskólans fyrir þann tíma.


·         Starfsmenn tónlistarskóla/skólahljómsveita mega fara á milli stofnana vegna tónlistarkennslu 

– ath. smitgát


·         Eldri nemendur og starfsfólk mega ekki vera fleiri en 20 úr sama skóla í sama rými vegna kennslu. Þegar kemur að viðburðum mega aðeins vera 10 eldri í sama rými (fleiri telst fjöldasamkoma og er óheimil)– sbr. samkomureglugerð sem vísað er til í skólareglugerðinni. 


·         Aðkoma foreldra og annarra er aðeins heimil ef brýna nauðsyn ber til  - en ekki á viðburði.


·         Fram kom að litið er á þátttöku foreldra með t.d. ungum suzuki-nemendum sem nauðsynlega enda fer námið ekki fram án þeirra.


·         Sótthreinsun á rýmum og búnaði í lok dags.

(c) Gítarskóli Íslands. Knúið með Blogger.