Ágætu nemendur
Í samræmi við fyrirmæli sóttvarnaryfirvalda
hefur allri kennslu verið frestað,
amk. til 6. apríl 2021.
Skrifstofan.
REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 191/2021, um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar.
1. gr. Við reglugerðina bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
Þrátt fyrir ákvæði 4., 5., 6. og 7. gr. er staðnám, sem og félagsstarf og önnur starfsemi sem fellur undir framangreind ákvæði, óheimilt í grunnskólum, tónlistarskólum, framhaldsskólum og háskólum frá 25. til og með 31. mars 2021.