*****
Ágætu nemendur athugið:
Páskafrí verður í dymbilviku, vikunni fyrir páska. Öll kennsla fellur niður frá og með mánudeginum 6. apríl. (Nema sérstaklega hafi verið samið við kennara um annað.) Nemendur á 12 vikna námskeiðum byrja aftur þriðjudaginn 14. apríl en Námsskrárnemendur byrja aftur miðvikudaginn 15. apríl skv. skóladagatali.
25. mars 2009
(c) Gítarskóli Íslands. Knúið með Blogger.