18. september 2008

*****
Gítarnámskeið

Öll stílbrigði !
Fyrir byrjendur á öllum aldri og lengra komna
Gítarkennsla er okkar fag !
Skráning á haustönn stendur yfir
12 vikur - 40 mínútna tímar - 1 sinni í viku.

Einkatímar

Verð kr. 47.000-
Gítarskólinn er aðili að frístundakorti Í.T.R.
http://www.itr.is/
Nemendur sem búa í Reykjavík og eru á aldrinum 6-18 ára
eiga kost á 25.000 kr. styrk á árinu 2008.
***
Skráning er hafin-
sími 581-1281
(c) Gítarskóli Íslands. Knúið með Blogger.