***
Vinsamlegast athugið að skrifstofan er lokuð vegna sumarleyfa starfsmanna.
Opnar aftur mánudaginn 15. ágúst. Kl.12.00
og verður opin alla virka daga frá 12.00 til 16.00
Breytingar á haustönn:
Skólinn tekur til starfa á ný í september. Ýmsar breytingar verða frá síðustu önn og eru þær helstar að skrifstofan er flutt á efri hæð og er nú staðsett þar sem stofa 8 var áður, vinstra megin á efri gangi.
12 vikna námskeið hefjast mánudaginn 12 sept. og verða með hefðbundnu sniði.
40 mín einkatímar, 1 x í viku, fyrir byrjendur og lengra komna.
Skráning á 12 vikna námskeið hefst 15. ágúst.
Þeim nemendum sem stunda nám skv. námsskrá hefur fjölgað nokkuð frá vorönn.
Haft verður samband við þá á næstunni vegna skólasetningar ofl.
GÍS
2. ágúst 2005
(c) Gítarskóli Íslands. Knúið með Blogger.