29. ágúst 2005

*****

Nemendur og forráðamenn eru beðnir velvirðingar á því að erfitt getur verið að ná símasambandi við skrifstofuna. Nýtt símkerfi hefur verið tekið í notkun en vinnu við það er ekki að fullu lokið. Þetta getur valdið því að þegar hringt er í 581 1281 hringir síminn út í stað þess að það komi slitróttur sónn - á tali.

Skrifstofan er opin og skráning stendur yfir.

Vonir standa til að hægt verði að afgreiða allar umsóknir sem þegar eru komnar inn. Einnig er tekið við nýjum umsóknum í síma 581 1281 og á netfanginu gitarskoli@gitarskoli.is
(c) Gítarskóli Íslands. Knúið með Blogger.