*
Næstu námskeið
Hefjast í vikunni 24. til 29. jan. 2005.
Um er að ræða 12 vikna námskeið, fyrir byrjendur og lengra komna,
á aldrinum fimm til níutíuogfimm ára....
Tímar eru 40 mín. langir einu sinni í viku einkatímar,
nema hvað hin sívinsælu hóptímanámskeið verða áfram
á laugardögum fyrir yngstu nemendurna.
Kennt er á kassagítar, rafgítar (öll stílbrigði) og bassa.
Allar frekari upplýsingar veitir skrifstofan.
Hún opnar 4. jan. og verður opin alla virka daga í janúar
frá 12.00-16.00-
11. desember 2004
(c) Gítarskóli Íslands. Knúið með Blogger.