30. nóvember 2004

*

Frá skrifstofunni:
Nemendur sem stunda nám á haustönn og hafa hug á að halda áfram námi sínu á vorönn eru hvattir til að ræða það við sína kennara og láta skrá sig á vorönnina. Þannig geta þeir tryggt sér sama tíma í stundatöflu ef óskað er.
Annars hefst almenn innritun mánudaginn 3. jan.


(c) Gítarskóli Íslands. Knúið með Blogger.