14. apríl 2004

Hið árlega (og sívinsæla) “Crash course” sumarnámskeið í gítarleik fer fram í júní. Um er að ræða 4 vikna námskeið með einkatímum 40 mín. 2 x í viku. Semsagt 8 einkatímar og gæti virkað vel til að gera sig kláran í verslunarmannahelgina...
Kennt er frá hádegi og fram á kvöld. Verð á “Crash course” er kr.23.000- námsgögn eru innifalin.
(c) Gítarskóli Íslands. Knúið með Blogger.