14. ágúst 2016

Haustönn 2016

Nemendur í námsskrárnámi vinsamlegast athugið: Fyrstu kennslustundir á haustönn 2016 eru í vikunni 5.-9. september hjá nemendum í heilu námi en hjá nemendum í hálfu námi hefst kennsla í vikunni 19.-23. september skv. stundaskrá. Nýir nemendur sérstaklega boðnir velkomnir! Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu um mánaðarmótin ágúst-sept. til að staðfesta tíma. Tónfræðikennslan hefst 12. sept. (tónfræði 1.) og miðvikudag 14. sept.(tónfræði2). Kveðja- Skrifstofan.
(c) Gítarskóli Íslands. Knúið með Blogger.