29. desember 2014

Gítarnám á Vorönn

*****
Vorönn hefst mánudaginn 19. Jan.
(Við eigum laus pláss.)

Öll kennsla fer fram í einkatímum.
Námsefni sérútbúið skv. getu og áhuga hvers nemanda !

12 tímar (vikur), verð: 60.000 - 
Ath: Frístundakort Rvk. gilda
Skráning fer fram á Rafræn Reykjavík:
Ath. einnig er hægt að hafa samband við skólann, 
í síma 581 -1281 og fá aðstoð með umsóknina ef þarf.

Skólinn mun samþykkja umsóknina 
og verður í sambandi í janúar 2015.
Allir velkomnir, ungir, gamlir, byrjendur og lengra komnir.
Nemendur í heilu námi ath. að kennsla hefst fim. 8. jan 2015
(c) Gítarskóli Íslands. Knúið með Blogger.