5. desember 2013
*****
Líða fer að jólum...
Flestum 12 vikna námsskeiðum lýkur í vikunni 2. - 8. des.,
nema ef einhverjir tímar hafa fallið úr vegna forfalla hjá kennurum.
Þá verða þeir bættir upp eftir samkomulagi.
Síðasti kennsludagur nemenda í námsskrárnámi er 17. des.
Skrifstofan
(c) Gítarskóli Íslands. Knúið með Blogger.