Gítarnámskeið
Hin sívinsælu 12 vikna Gítarnámskeið
hefjast 17. september 2012
Kassagítar, partílögin, Rafgítar, rokk, jazz, klassík, Rafbassi, Ukulele...
Einkatímar
40 mín. tímar 1x í viku 12 vikur.
Fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna á öllum aldri.
Verð kr. 55.000 -
Skráning hafin í síma 581 1281
Nemendur í námsskrárnámi ath. Hér